Carroll: Berserk 

Carroll: Berserk var sett upp í Drayton Arms Theatre í Lundúnum.

Sýningin er unnin út frá spuna, þar sem kynjaverur Undralands mæta raunveruleika leikarans.

Söguheimur Lewis Carroll myndaði grunn leikverksins og nýtti hópurinn þemu í Lísu í Undralandi, svo sem breytilega sjálfsmynd, draumkenndan veruleika og taktföst ljóð sem leika á lógík þar sem innblástur var sóttur í íslenskar þulur.

Lísa bæði vex og skreppur saman eftir verunum sem hún mætir og atburðum sögunnar, en þær eru gamansamar túlkanir á raunveruleika hennar sem vaxandi kona. Leikararnir sóttu innblástur úr eigin lífi, auk lífi rithöfundsins, til að segja sögur ólíkra Lísa.   

Sýningin var síðar þróuð í gagnvirkt þátttökuleikhúsverk í fullri lengd í Tjarnarbíó með styrk frá Evrópu unga fólksins.

Hlakka til að fylgjast með framvinnslu sýningarinnar.
— Endurgjöf áhorfenda, 2014
Skylduáhorf!
— Endurgjöf áhorfenda, Drayton Arms Theatre 2014
Sannfærandi fisískt leikhúsverk
— Endurgjöf áhorfenda, Drayton Arms Theatre 2014
Afar einstök og einkennileg sýning
— Leiklistarhátíðin The Vaults, Lundúnir 2014

HÖNNUÐIR
Aðalleikstjóri
Eva Solveig
Aðstoðarleikstjórar
Henrietta Kristensen
Anna Korolainen
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
Sviðsmaður
Sam Knight
Ljósahönnun
Baruch Shpigelman
Sviðshönnun
Rachael Ryan
Grímugerð
Rachael Ryan

HÖNNUÐIR
Búningahönnun
Lúcía Sigrún
Tónskáld
Pekka Koivisto
Hljóðmynd
Ella Wahlström
Aðstoð við hönnun
Niamh Orr
Aðstoð við spuna
Paul Matania
Kvikmyndagerð
Simon Dodd Wild
Ljósmyndun
Adam El-Sharawy

LEIKARAR
Lísa
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
Músin
Anna Korolainen
Blómið
Henrietta Kristensen
Hjartadrottningin
Robin Paley Yorke
Kálormurinn
Eva Solveig
Hvíta kanínan/ Lewis Carroll
Josh Spriggs

Stuttmynd með Bergdísi Júlíu Jóhannsdóttur sem Lísa. Myndin er innblásin af þemu sýningarinnar um Sjálfið. Tónlist eftir Pekka Koivisto. 

Styrktaraðilar
The Finnish Church in London, The Seaman's Church, Theatre Delicatessen, Kristín Edda Gylfadóttir, Thomas Wilson, Jonathan Grieve, James El-Sharawy, Suvi Kemppainen, Michael Eckett, Anssi & Ilona, Agnar Stefánsson, Hildur Jónsdóttir, Lisbeth Splawn, Fríða Bergsdóttir, Unnur Gylfadóttir, Melissa-Kelly Franklin og Neil Saunders.