VIÐ DÖNSUM UNDIR ÖSKUFALLI ENDALOKANNA
Ungt par á tímum loftslagsbreytinga standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun þegar þau reynast barnshafandi á átakasvæði.
Saman dansa þau inní atriði úr fortíðinni í von um að öðlast trú á framtíðinni.
Sýningin er hugljúf og átakanleg, með einlægum leik í nánu rými við áhorfendann.
UNGA KONAN Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
UNGI MAÐURINN Arnar Hauksson
LEIKSTÝRA Sólveig Eva
HÖFUNDUR Melissa-Kelly Franklin
ÞÝÐANDI Urður Norðdahl
TÓNLIST Hallvarður Ásgeirsson
ÚTVARPSÞULA Tinna Þorvalds Önnudóttir
LJÓSMYNDASTÝRA Kristín Edda Gylfadóttir
LJÓSAHÖNNUN / TÆKNIMAÐUR Owen Hindley
SVIÐSTÝRUR Anna Korolainen Crevier og Marjo Lahti
ÞRÓUN HREYFIHÖNNUNAR Sean Hollands
LJÓSMYNDUN Louis Crevier og Kristín Edda Gylfadóttir
UPPTAKA Andrew Sim (Iðnó) og Kristín Edda Gylfadóttir (Stafrænn borðlestur og R&D trailer)
SÉRSTAKAR ÞAKKIR Listamenn bandarísku þróun og útgáfu verksins eftir Spindrift: Léerin Campbell, Pekka Koivisto, Chris Nester, Romulo Viana og Anne Windsland.
Auður Bergdís, Julie Campbell, Andrea Craig, John Demske, Mylissa Fitzsimmons, Thorkell Gilvason, John-Ethan Gionis, Kristín Edda Gylfadóttir, Calle Hansson, Kurt Hebert, John Hodgman, Sindri Kaldal, Margrét Kaldal Kristmannsdóttir, Leah, Brian McCullough, Jack Mosbacher, Voss Parker, Sandra Rut Vignisdóttir, Jón Snorri Snorrason og Harry Wong fyrir stuðning þeirra.
STYRKTARAÐILAR Samfélagssjóður Landsbankans og Tónskáldarsjóður RÚV og STEFs
ÞRÓUN SÝNINGARINNAR:
DESEMBER 2021 - JANÚAR 2022 Skrifstofur Spindrift, Reykjavík. Þróun íslenskrar útgáfu, tónlistar og hreyfihönnunar verksins.
FEBRÚAR - MARS 2020 Dixon Place, New York. Þróun hreyfihönnunar og uppsetning sýningar á frummáli.
FYRRI SÝNINGAR:
22.JANÚAR 2022 Stafrænn borðlestur
6.JÚLÍ 2020 Stafræn sýning á frummáli, Reykjavík Fringe Festival