Fólk

Rannsóknarverk um muninn á úthverfum og innhverfum persónuleikum. Sýningin skoðar hvað það er sem ólíkir einstaklingar velja að fela og og hvað þeir velja að sýna samkvæmt sjálfsmynd sinni.

Einstök fisísk frásögn hvað varðar nekt og hreinskilni leikarans og stílhreina nálgun.

Sýnd við Rose Bruford College, Barn Theatre, Greater London 2013.

HÖNNUÐIR
Leikstjóri
Henrietta Kristensen
Ljósahönnun
Baruch Shpigelman
Hljóðmynd
Ant Pelham
Sviðstjóri
Tifanny Henwood

LEIKARAR
Sasha Harrington
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
Lucía Ros
Beatriz Justamante